Hráefni:
* 1 lítri vanilluís
* 250 grömm, fersk jarðaber
* 200 grömm, Toblerone súkkulaði
(A.T.H. að þetta er frekar lítill skammtur)
Áhöld:
* Hrærivél eða handþeytari
Byrjaðu á því að mýkja ísinn í ísskáp. Á meðan geturðu saxað súkkulaðið og jarðaberin. Síðan skalltu hræra allt saman í hrærivél (eða með handþeytara). Best er að borða ísinn strax, en það er líka hægt að geyma ísinn í frysti en þá er best að láta ísinn standa aðeins áður er þú/þið fáið ykkur.
Þetta er alveg rosalega gott!! =)
PRÓFIÐ ÞETTA ENDILEGA, ÖLLUM (FLEST ÖLLUM) ÆTTI AÐ ÞYKJA ÞETTA GOTT;)
beygla