Ekki mjög lystaukandi nafn kannski en þetta er rosalega fínn matur,rauður “fiskur” ekki ósvipaður túnfiskur, og einfaldur í matreiðslu. Þetta fæst stundum fryst í sneiðum í Kolaportinu og er alls ekki dýrt, frekar en annað þar.

Matreiðsla;

Steikið eins og steik(mikið eða lítið) á pönnu í olífuolíu og kryddað eftir smekk og borðað með hverju sem er.