Hafið þið ekki lent í því að vera að djúpsteikja og kartöflurnar eða annað sem er verið að steikja er lint og hálf ógeðslegt af oliunni af því að hún rennur ekki nógu vel af ?
Allavega lenti ég oft í því en ég er búin að finna lausn,
ég nota gömul dagblöð þau draga betur í sig fituna,
trixið er að setja matinn á dagblað strax eftir steikingu og ekki hafa of mikið á hverju blaði svo að færa þetta yfir í skál með dagblaði í botninum (má hafa eldhúsrúllubréf yfir ef vill)