250 gr kjöthakk (fitulítið)
200 gr brauðrasp
1/2 tsk salt
4 tsk karry (má setja meira ef þið viljið sterkt karrybragð)
smá pipar
pínu mjólk
allt sett í matvinnsluvél eða hrærivél og hrært vel saman (á að vera mjög þykkt)
mótaðar litlar bollur og djúpsteiktar þar til þær byrja að dökna vel.
Borið fram með hrísgrjónum og eða frönskum kartöflum.
Verði ykkur að góðu :)