Ok, hljómar kannski eins og ég hafi svar ef svarið við spurningunni er já, en ég hef það ekki.
Systir mín sagði að það væri ofmetið. Og mér finnst það eiginlega líka, það eru svona 2-3 molar sem mér finnst eitthvað varið í, og hvað eru margir mismunandi molar í heild? :O
Ég sé ekki fólk alstaðar tala um hvað það sé æðislegt, þannig hvort það sé OFmetið… Finnst flestir molarnir ágætir. Einn eða tveir ogeðslega góðir og einn eða tveir ógeðslega vondir. Alveg peninganna virði sko imo.
Hehe já reyndar kannski ekki margir að hæla þessu svakalega, þetta virðist bara vera svo þekkt og margir kaupa þetta, kannski sérstaklega eldra fólk? (sama með íslensku konfektmolana).
Já ókei, hélt þeir væru fleiri. Ég reyndar var mjög hrifin af kringlóttu karamellubitunum þegar ég var lítil, núna festist allt bara í tönnunum og er sykur haha =D
Mér finnst jarðarberja og appelsínu ekkert góðir. Hinir eru bara með betra nammi sem ég fæ. Bleiki er samt uppáhalds, og hann klárast fyrst hjá flestum sem ég þekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..