uppskrift:
2 littlir bollar expresso
1-2dl mjólk eða rjómi
6-7 klakamolar
2-3 tsk heimatilbúinn vanillusykur
aðferð:
takið kaffið og setjið í kokteilhristara eða einhverskonar hristara sem er nógu stór bætið sykrinum út í og látið standa í eins og 30 sek eða svo bætið svo mjólk/rjóma út í og klakamolum
vanillusykur:
einfaldlega þegar þið hafið notað vanillustöng (skafið innan úr henni látið í venjulegt vatnsglas og fyllið upp með strásykri og látið álpappír yfir og látið standa í viku til 3 maánuði best er að leyfa honum að bíða sem langst
mbk. Böðvar Guðmundsson