já góðann daginn.
þetta er fyrir þá sem eru að reyna að vera í hollustunni, fá mikið prótein og slíkt.
þannig er það nú að mér þykir túnfiskur ekkert æðislegur en samt allt í lagi en þennan rétt er hægt að gera til tilbreytingar.
það sem þú þarft er lítil skál, t.d. morgunkornskál, helst djúpa og gaffal eða skeið
innihald.
1 dolla túnfiskur í vatni eða olíu, hellir öllu vatninu/olínunni í vaskinn
100 - 200 gr chunky salsa sósu, sterkari þvi betra
rauða papriku, magn er smekksatriði, söxuð í litla bita
hálfur til einn chilli pipar saxaður í smátt, fer bara eftir því hversu sterkt þú vilt hafa þetta, og fyrir þá sem ekki vita, þá er fremsti parturinn mildur og aftasti virkilega sterkur
þessu er svo öllu mixað saman í skálina og borðað af bestu lyst.