Laukur; góður kreppumatur !
Flesir kannast við laukinn en þá sérstakelga þann steikta sem þeir fá með pulsu og er örugglega innfluttur en fáum dettur í hug að steikja hann sjálfir í einhverju magni.
Ég er nú ekki milill kokkur en sérlega áhugasamur um laukinn þar sem hann er talinn grennandi og svo hef ég komist að þvi að hann er eitt af þvi fáa sem er mun ódýrari hér en í almenn í Evrópu allavega miðað við Spán en þar er hann mjög vinsæll.
Hér er ein svo hrikalega einföld og holl uppskrift að hvaða auli sem er gæti gert;(miðast við einn)
1 Dós túnfiskur í olíu
2 laukar
Hitið pönnu, opnið dós af túnfiski og setjið olíu úr dós á pönnuna (geymið fiskinn) setjið laukinn sem á að vera búið að léttsaxa áður á þegar olían er orðinn heit, steikið í nokkrar mínútur og bætið svo fiskinum úr dósinni við og hitið í fáar mínutur og svo má bara borða þetta og kannski með brauði.
Þetta kostar um 250 kr. á hvern.