Hef heyrt um þetta og séð oft en alltaf langað að prufa sjálf. Brauð sem er hálfgerðkúla, mjúka innihaldið tæmt innan úr brauðinu og notað sem skál fyrir súpu.

Nema ég hef aldrei náð að næla mér í uppskriftina af þessari snilld og núna er matarboð framundan og ef einhver lumar á uppskriftinni þá væri það vel þegið…veit ekki nákvæmlega undir hverju ég á að leita að þessu á google :P

Með fyrirfram þökkum ^^
cilitra.com