Salatið sjálft:
tortellini (þið ráðið með hverju)
salatblanda (þið ráðið hvernig en ég mæli með þessari hefðbundnu)
hvaða grænmeti sem þið viljið, t.d. gulrætur.
sólþurrkaðir tómatar
brauðmolar úr pakka, eftir smekk
Sósan:
hvítlaukur
sinnep
balsamedik
ólífuolía
Tortellinið er soðið þangað til það er tilbúið. Öllu er blandað saman.
Þið rífið niður hvítlaukinn og hrærið saman við hin hráefnin, eftir smekk.
Síðan er sósunni hellt yfir salatið. Ef þið eigið parmesan ost er hægt að rífa smá yfir. Best er að borða salatið kalt en það er líka hægt að byrja bara að borða það þegar það er tilbúið :)
Algjört nammi!
muhahahahaaaa