ég hef ekki heyrt um pizzupasta en auðvitað er alltaf gaman að prófa ! :-)
annars veit ég um helling af góðu pasta sem er mjög fljótlegt að elda !
sýður einhvernveginn pasta..
svo skerðu sveppi, skinku, pepperoni, papriku eða e-h gott og steikir létt á pönnu og svo geturu annaðhvort soðið sósu í potti eða bara á pönnunni..
passaðu að brenna ekki áleggin ;)
í sósunni hefuru osta hvernig sem þú vilt t.d. : gráðost,rjómaost,parmesan,skinkumyrju eða eitthvað.
en svo er líka gott að hafa pestó bara :-)
allavega.. ef þú hefur ostasósuna á pönnunni þá bæturu svo pastanu við það.. en annars læturu bara pestóið við pastað.
vona að þú skildir þetta… kann ekki alveg að útskýra vel :$ :D