Þetta er uppskrift af bestu muffins i heimi !
Þær eru rosalega flottar, verða mjög storar eins og i biomyndunum :)
mjög einfalt
1 egg
1 dl sykur
50 gr. brætt smjörliki eða olia (mer finnst smjörliki betra)
1 dl mjolk
1 tsk. vanilludropar
3 dl. hveiti
3 msk. sukkulaðibitar (ma auðvitað alltaf bæta meira).
2 tsk lyftiduft
Stilla ofninn a 180°C blastur.
Aðferð:
1. Setjið egg og sykur i skal og þeytið vel saman með þeytara.
2. Bætið bræddu smjörliki eða oliu ut i og hrærið vel saman við.
3. Bætið mjolk og vanilludropum ut i og hrærið vel.
4. Setjið hveitið og lyftiduftið i skalina asamt sukkulaðinu og hrærið saman við, en ekki of lengi þvi þa verður deigið seigt.
5. Þetta deig er fyrir 12 - 14 muffumot.
Bakið i 12 - 15 min.
Verði ykkur að goðu :D
ps. Svo getiði auðvitað latið allskonar glassur ofan a i allskonar lit :)
eg get bætt þvi við þið segið bara til ;)