mér finnst geggjað að skera svona vasa í þær (vel stórt gat þversum) smjörsteikja sveppi og troða inní ásamt kringlótta piparostinum (bara smá) og síðan krydda ég með rósmarín eða timían eða bara einhverju sem ég á og bara hendi í form inní ofn, síðan hef ég með heimalagaða kartöflubáta (sker kartöfluna í báta, set í eldfast mót með poka yfir og inní örbylgju til að flýta fyrir, getur sleppt því, set smá ólífuolíu með og bara rósmarín og baka á meðalhita þar til þær verða gullinbrúnar) og svo bara smá salat með! ógeðslega gott sko :)
“Þetta er nú meira bullið..”