Sælir Hugarar,
Hér er mikil matmanneskja á ferð sem elskar öllu framar að borða sterkan og kryddaðan mat. En því miður er ég pínulítið hugmyndasnauð!
Og vantar hugmyndir…
Mig langar að biðja ykkur um að benda mér á einhvern mat sem að ykkur þykir góður en eina skilyrðið er að uppskriftin innihaldi einhverskonar krydd eða pipar og að maturinn bragðist vel :)