Þessar er æði
M&M cookies
150 g smjör
250 ml púðursykur (ljós)
125 ml sykur
2 meðalstór egg
2 tsk vanilusykur
312,5 g hveiti
1 tsk salt
1 tsk lyftiduft
330 g M&M
1. setjið saman smjörið, Púðursykrinum og sykrinnn í stóra skál og hrærið í hrærivél í nokkrar min
2. bætið eggjunum og vanillusykrinum útí og hrærið saman
3. næst kemur hveitið, saltið og lyftiduftið útí og hrært saman við
4. eftir þettað er M&M bætt útí geymið ca 100g til að skreyta kökunar með
5. búið til kúlur úr deginu ca 2.5 cm í þvermál og setjið þær á plötu og þrístið þeim niður þnannig að þær fletjist út.
6. Bakið við 190° C í 9-12 min
7. takið kökunar út og látið kólna
ATH
Þegar að kökunar koma út geta þær verið nokkuð mjúkar það þýðir að þær eru tilbúnar
EF að kökunar eru grjótharðar eru þær ofbakaðar.
Einnig má nota súkkulaðibita eða hnetur í stað fyrir m&m.