Kínverskur núðluréttur.

Gulrætur
Sellerí
Broccoli
Kjúklingabringur
Chillie
Engifer
Hvítlaukur
Bambus
water chestnuts
baunaspírur

Sósa:
Sojasósa
Sesamolia
Ostrusósa
vatn
sykur
kókosmjólk

Núðlur

Magn eftir fjölda fólks og hversu sterktur rétturin á að vera.

Skerið kjúkling, sellerí, broccoli og gulrætur í littla bita. Blandið saman öllum hráefnunum í sósuna, fyrir utan kókosmjólkina, saman. Steikið kjúklingin í litlabita og þurrsteikið á sjóðheitri teflon wok-pönnu steikið þannig að kjúklingurinn er vel lokaður, bætið chillie, engifer og hvítlauk við og steikið í uþb mínútu. Bætið grænmetinu við og steikið þangað til að gulræturnar fara að míkjast.

Sjóðið núðlurnar eftir leiðbeiningum á pakka.

Bætið sósuni, bambus, water chesnuts og baunaspírunum út á pönnuna og látið malla í smá stund. Síið vatnið frá núðlunum og bætið þeim á pönnuna og blandið saman við. Að lokum setjið kókosmjólkina útí.
(\_/)