Uppskrift(einföld)
2 dl hveiti
1 dl sykur
1 dl Corn flakes(búið að mylja)
100 gr Smjör eða smjörlíki
1/4 tsk salt
1/4 tsk natron
1 dl súkkulaðispænir
1 dl kókosmjöl
1 egg
Aðferð
Blandið öllum þurrefnunum saman(nema súkkulaði spænunum) og hrærið.
Setjið svo smjörið útí(skera þá í litla bita) og eggið á eftir því.
Hnoðið þetta svo allt saman og skerið degið í litla bita.
Setjiði svo smákökurnar í ofninn á 200°C í 10-12 mín.
Bætt við 20. nóvember 2007 - 16:40
P.S. súkkulaðið á eftir egginu.