Það sem þið þurfið:
-1 núðlupakki (18 kr. bónus)
-Sjóðandi heitt vatn til að hita núðlurnar. (best er að byrja með það kalt áður en það er soðið)
-Einhvað til að gera kalda vatnið sjóðandi heitt. (mæli með hraðsuðutæki því að þá tekur þetta MIKLU styttri tíma - annars notið þið pott á hellu eða látið þetta í örbylgjuofn)
Þetta er alveg afskaplega ódýrt, fljólegt, bragðgott, þetta gerir mann saddan og hægt að gera þetta á mjög fjölbreyttan hátt!
Þið getið t.d. borðað þetta beint með (mismunandi) dufti í vatninu, látið þetta í sigti og tekið þannig burtu vatnið.
Endilega komið í Bónus og kaupið ykkur nokkur kíló af ferskum, brakandi núðlum á aðeins 18 kr.
-kveðja Twinzie
ég er ekki svín! ÉG ER HERRA SVÍN! VAAAAH!!! >.<"