Nú verð ég bara að spyrja, er verið að nota aðra tegund af súkkulaði í prince polo en var notað hér áður fyrr? Mér finnst þau eitthvað svo vond á bragðið í dag… spyr ein forvitin
já, fyrirtækið var keyft, og þeir breyttu princpoloinu, minkuðu súkulaðið og gerðu það af meira svona kexi…u.þ.b 1.5 ár síðan :)
Bætt við 31. ágúst 2007 - 19:06 Og þar af leiðandi varð það miklu verra á bragðið, sjálfur fynst mér Prince súkkulaðikexið vera lang best núna, dökt og gott súkkulaði en það lítur náhvælega eins út og prince polo
Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það, en orðið á götunni er að framleiðandi Prince Polo í Póllandi hafi farið á hausinn og nafnið verið selt í eina átt og uppskriftin í aðra. Margir aðdáendur gamla “óinnsiglaða” prinspólósins eru mikið hrifnari af Elitesse, sem sumir segja (en aftur sel ég það ekki dýrara en ég keypti það) að sé áfangastaður uppskriftarinnar eftir gjaldþrotið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..