Ég er ekki að spyrja hvernig maður eldar pulsu. Það kann ég, en varðandi svona sjoppur og bæjarins bestu, þá sérsatklega bæjarnins bestu, hvað setur maður úti vatnið þegar maður er að fara að sjóða pulsuna. Ég hef heyrt allskonar sögur um hvað sé sett úti vatnið þegar verið er að sjóða pulsu. Hef heyrt t.d. um súputeninga og eitthvað þannig.

Er einhver sem hefur unnið í sjoppu eða þá bæjarins bestu og veit um hvað er raunverulega sett útí vatnið til þess að sjóða góða pulsu.

Endilega svarið sem vitið.
Cinemeccanica