Þetta eru einfaldlega makkarónur(pasta-thing) með ostasósu yfir. Margar bandarískar húsmæður gera þetta sjálfar heima, en þeir hinir kaupa þetta í pökkum út í búð.
Þær bestu sem ég hef smakkað eru frá Kraft fyrirtækinu, og hef keypt þær seinustu þrjú skipti sem ég ef farið til Minneapolis í wallmart búð þar hjá.
En hægt er að fá lélega útgáfu af þessu í krónunni í pastadeildinni. Er svosem ágæt, enn ekkert á við Kraft mac'n'cheese!
Djö!! Nú dauðlangar mér í mac'n'cheese.. :(