Eini “alvöru” cheddar osturinn (þ.e.a.s. alvöru í merkingunni framleiddur úr mjólk eftir réttri uppskrift) er þessi sem Osta&Smjörsalan selur í hálfskílóa stykkjum í betri verslunum. Allur annar “cheddarostur”, rifinn sem í sneiðum, sem fæst í búðum hérna er soja ostalíki.
Man ekki til þess að neinn sé að flytja inn alvöru Cheddar, en ég hef ekki kíkt í Ostabúðina nýlega, hugsa að það sé eini sénsinn.