Mér datt í hug að spyrja, og nú spyr ég, hverjir eru kostir og gallar hráfæðu? Ég er búin að vera ansi dugleg við að borða frumfæði (lítið sem ekki neitt unnin fæðutegundir) og mér líður alveg virkilega vel! Ég þori samt eiginlega ekki að prófa hráfæði fyrr en ég veit hvað ég er að fara út í… og hvort það passi við mig. hm?