
tekur hamborgarakjötið úr plastinu og kriddar það og saltar báðum meiginn. hendir síðan pönnu á helluna og skellir henni á svona 3 og setur olíu á pönnuna og hendir svo hamborgaranum á pönnuna. bíður þangað til það kenur svona ssssssssss hljóð og snýrð honum svo á hina hliðina (passaðu að nota ekki bera puttana því panan er sjóðheit) þegar þú heirir aftur ssssssssss hljóðið er hamborgarinn tilbúin og má á þeim tímapunkti bera hann fram í hamborgarabrauði og með hamborgarasósu og kannski káli.
a.t.h. ég efast ekki um að það séu stafsetningavillur í þessari grein en ég er lesblindur svo það ætti ekki að fara neitt lengra.