Að mínu mati eru það Moosehead og Carlsberg. Moosehead er í gleri (sem er alltaf betra) góður þamb bjór og með góðu eftirbragði. Carlsberg er einfaldlega góður tjillbjór, gott að sötra hann úr könnu.
Þeir sem þekkja fortíðina og skilja nútímann eru öðrum hæfari til að skapa framtíðina.