forréttur: graflax með sósu a la mamma aðall: rjúpur með villibráðarsósu brúnuðum kartöflum, valdorf sallati og öðru meðlæti eftirréttur: jólaís og jólamöndlugrautur
Ég fékk bakaðann humar með hvítlaukssmjöri í forrétt. Í aðalrétt fékk ég hreindýralund með sveppasósu, kartöflum í smjördegi og steiktu rótargrænmeti og gott rauðvín með. Í eftirrétt fékk ég ananas frómas eins og svona síðustu 20 ár og hann bregst aldrei.
ég fékk engan forrétt. ég fékk lambarifjur sem höfðu staðið við stofuhita frá hádegi þangað til að þau voru sett inn. þau voru alveg svakalega góð. kjötið var passlega rautt. meðlæti var rauðkál, gularbaunir, eplasalat og rjómasveppasósa. í eftirrétt fékk ég hinn frábæra tobleroneís. ég verð að segja að ég er nokkuð sáttur með jólamatinn þetta árið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..