Þessi drykkur var kallaður hvítöl þegar hann var fyrst bruggaður einhverntímann á 2. áratug 20. aldar. Seinna festist nafnið jólaöl við hann af því hann var bara seldur um jólin, en sennilega eru þeir að breyta því aftur, kannski til að forðast rugling útaf því hve margir kalla blöndu malts og appelsíns jólaöl