stilla ofnin á svona 150°C. Brúna vel steikin á pönnu og krydda kjötin með grófmarin svartur pipar og smá salt. Getur líka kryddað með smá timian, esdragon, piparkorn, lárviðarlauf setur allt í þeytara eða eithvað til að ná blanda vel saman.
Setur svo kjötið inn á ofn ef þú ert með kjöhitamæli þá fá steikin upp í 54°C þegar ef þú ert komin með það á 54°C slekkur á ofnin og hvílir kjötið á svona 15min. Passa svo bara að fá steikin ekki yfir 56°C. þá ertu komin með góðan Medium steik. Ég mundi ekki elda steikin Well done. Good luck.