Hjálp-hollur drykkur
Mér vantar svona hollan og góðan drykk til þess að drekka stundum.Ég hef heyrt eitthvað um að hræra saman jarðarber bláber og mjólk og svo eitthvað fleira.Gæti kannski eingver sagt mér eingverjar hugmyndir af hollum og góðum drykk.