ég ætla að segja frá uppskrift sem ég nota OFT þegar mér langar í pitsu, en má ekki baka mér hana og það vill svo til að ég get ekki pantað mér hana…
ég tek fram samlokugrillið þeirra ma og pa og kveiki á því og leifi því að hitna á meðan ég set allt á…
næst er að finna allar uppáhalds tegundir ofan á pitsu og ef þú ert svo heppin/n að eiga t.d. ost, skinku, ananas, pitsusósu og svo einhvað gott krydd á pitsu,
Þú setur þetta allt saman á brauðið og stingur inn í samlokugrillið… svo er þetta bara tilbúið eftir nokkrar mínutur.
Pitsusósan fer EKKI út um allt. bara að láta ykkur vita ;);)
svo er bara að setjast fyrir framan kassan/sjónvarpið með Stórt glas af uppáhaldsdrykknum ykkar og njóta :D:D