Ansjósur, grænmeti og úrvalspasta með parmaosti. Eitthvað sem allir verða að prófa.
Hagnýtar upplýsingar:
Næringargildi miðað við 100 g
g kJ kkal %
Orka 620 149 100
Fita 10 374 91 61
Kolvetni 11 190 45 30
Prótein 3 56 13 9
Trefjar 1
Undirbúningur 10 mín
Matreiðsla 20 mín
Einfaldleiki Meðal
Hráefni: Fyrir hve marga: 4
400 g pasta, tagliatelle, Barilla
8 stk sveppir
3 stk hvítlauksrif
2 msk kapers
2 msk parmesan, nýrifin
2 stk tómatar
1 stk ansjósur, dós, 30g
1 stk laukur
1 dl ólífuolía, góð
Undirbúningur
Saxið niður hvítlauksrifin (smátt), laukinn, sveppina og tómatana, skerið síðan ansjósurnar í bita.
Matreiðsla
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum. Hitið olíuna og steikið lauk og sveppi létt í um 1 mínútu. Bætið við tómötum og hvítlauk og síðan ansjósum og kapersi. Blandið loks soðnu pastanu saman við og hitið varlega. Stráið parmaosti ofan á réttinn og berið hann fram með brauði.
<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 9. Septembe