Einn af þeim fiskréttum sem skara fram úr. Matreiðslumeistarinn og sjávarréttasælkerinn Úlfar Eysteinsson mælir með þessum!
Hagnýtar upplýsingar:
Næringargildi miðað við 100 g
g kJ kkal %
Orka 573 138 100
Fita 9 345 84 61
Kolvetni 1 12 3 2
Prótein 13 215 51 37
Trefjar 0
Undirbúningur mín
Matreiðsla 30 mín
Einfaldleiki Meðal
Hráefni: Fyrir hve marga: 4
800 g þorskur
Sósa
3 dl rjómi
1 dl fisksoð
dijon sinnep
sætt sinnep
sinnepsfræ
Matreiðsla
Skerið þorskinn en skiljið skinnið eftir á honum. Steikið fiskinn þar til skinnið er orðið stökkt og snúið þá fiskinum við og steikjið í stutta stund.
Sósa
Setjið rjóma og fisksoð í pott og látið sjóða. Bætið sinnepsfræjum út í. Setjið því næst dijon sinnepið og sæta sinnepið út í sósuna og látið sjóða þar til sósan er orðin nægilega þykk.
Framreiðsla
Berið fram með nýbökuðu brauði.
<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 9. Septembe