Ljúfengur og hollur réttur með krydduðum Uncle Ben´s hrísgrjónum. Upplagt er að nota afgang af kjúklingi í þennan rétt.
Hagnýtar upplýsingar:
Næringargildi miðað við 100 g
g kJ kkal %
Orka 708 169 100
Fita 9 315 77 45
Kolvetni 14 237 56 33
Prótein 9 157 37 22
Trefjar 1
Undirbúningur 15 mín
Matreiðsla 15 mín
Einfaldleiki Meðal
Hráefni: Fyrir hve marga: 4
200 g rifinn ostur
7 dl vatn
5 dl kjúklingakjöt, eldað, saxað
2½ dl rjómi
2 stk hvítlauksrif, pressuð
1 stk laukur, saxaður
1 tsk McCormick sítrónupipar
1 stk rauð paprika, söxuð
1 stk Uncle Ben´s Chicken & Herb krydduð hrísgrjón
Aðferð
Sjóðið hrísgrjónin í vatninu við vægan hita í 10-12 mín. Steikið lauk, papriku og hvítlauk og látið út í grjónin, ásamt kryddi og osti. Látið í eldfast fat, hellið rjómanum yfir og bakið í við 180°C í 15 mín. eða svo.
<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 9. Septembe