Það er sannkölluð sæla að borða þennan ljúffenga forrétt. Auðveldlega er hægt að framreiða hann sem aðalrétt; þá er kókosmjöl ristað og hrært saman við hrísgrjónajafninginn, og rétturinn síðan borinn fram með ristuðu brauði. Ekki spillir að drekka hvítvín með.

Hagnýtar upplýsingar:


Næringargildi miðað við 100 g
g kJ kkal %
Orka 472 112 100
Fita 4 134 33 29
Kolvetni 11 190 45 40
Prótein 9 148 35 31
Trefjar 0





Undirbúningur 10 mín
Matreiðsla 10 mín
Einfaldleiki Meðal





Hráefni: Fyrir hve marga: 4

1.2 kg humar (2 meðalstórir á mann)
1 l Uncle Ben´s instant hrísgrjón, soðin
2 dl rjómi
½ stk Uncle Ben´s Indian Curry í krukku
hvítvín


Matreiðsla
Sjóðið humarinn í 5-7 mínútur í hvítvíninu. Hrærið saman hrísgrjónum, Indian Curry og rjóma. Hitið að suðu. Skiptið á f diska (miðað við 4), setjið tvo humra (í skelinni) ofan á hvern disk. Skreytið með kiwisneið.

Hollráð
Einnig er gott að rista kókosmjöl og hræra saman við hrísgrjónajafninginn og bera fram með ristuðu brauði; þá er þetta orðinn aðalréttur. Gott er að drekka hvítvín með þessum rétti.

<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 9. Septembe