Þessi sniðugi smáréttur þar sem eplasneiðar eru lagðar saman með rjómaosti og hnetum hentar vel við öll tækifæri.
Hagnýtar upplýsingar:
Næringargildi miðað við 100 g
g kJ kkal %
Orka 1569 379 100
Fita 35 1301 316 83
Kolvetni 3 55 13 3
Prótein 13 213 50 13
Trefjar 1
Undirbúningur 10 mín
Matreiðsla 10 mín
Einfaldleiki Mjög létt
Hráefni: Fyrir hve marga: 4
180 g rjómaostur
4 msk hnetur að eigin vali
epli, t.d jonagold með hýði
sítrónusafi
Aðferð
Kjarnið eplin og skerið þau í 0,5 cm. þykkar sneiðar. Dýfið þeim í sítrónusafa og þerrið umfram safann. Blandið saman hökkuðum hnetunum og rjómaostinum. Smyrjið helminginn af eplasneiðunum með ostablöndunni og leggið aðra sneið ofaná (eins og samloku).
<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 9. Septembe