Þetta er mjög spennandi og skemmtilegur réttur sem hentar vel sem forréttur eða sem smáréttur.
Hagnýtar upplýsingar:
Næringargildi miðað við 100 g
g kJ kkal %
Orka 367 87 100
Fita 1 28 7 8
Kolvetni 2 35 8 9
Prótein 18 305 72 83
Trefjar 0
Undirbúningur 5 mín
Matreiðsla mín
Einfaldleiki Mjög létt
Hráefni: Fyrir hve marga: 4
300 g ferskur túnfiskur
1 dl sojasósa
1 stk Wasapi, fínt mulið
Aðferð
1. Skerið túnfiskinn þunnt og leggið hann á disk.
2. Setjið soyjasósuna í skál og Wasapi á diskinn.
Hollráð Sigga Gísla matreiðslumeistara
Það er nauðsynlegt að vera með ferskann túnfisk, það má líka nota lúðu eða lax, en hráefnið þarf að vera spriklandi ferskt. Einnig má nota Wasapi duft, sem er blandað í vatn.
Hráefnið fæst…
Ferkur túnfiskur fæst í Nýkaupum og Fiskbúðinni Vör. Wasapi og soyja fæst í ýmsum búðum, m.a. í Heilsuhúsinu og Nóatúni.
<br><br>******************************
Kíkjið á <a href="http://kasmir.hugi.is/Engel/">síðuna mína</a> og takið þátt í SLÚÐRINU.
Uppfærð = 9. Septembe