Hér kemur svo uppskrift sem ég var látin gera í Grunnskóla í fimmtabekk! Þetta er gríðarlega óhollt en samt sem áður óheilbrigðislega gott!

1/4 bolli smjörlíki
4. dl flórsykur
1. bolli hnetusmjör (pétur pan)
1 1/2 bolli Rice Krispies
Súkkulaði

Bræddu smjörlíkið við vægan hita og hrærðu svo hnetusmjörinu vel við.
Blandaðu syktuðum flórsykri og Rice Krispísinu saman við smjörið og gerðu litlar kúlur.

Bræddu súkkulaði í skál (yfir potti), húðaðu kúlurnar. Gott er að nota 2 gaffla.
Kúlurnar settar á smjörpappír og kælda