Ég var bara svona að pæla og hef nú horft á Jóa Fel þáttinn á stöð 2 og svoleiðis og maður tekur eftir því að hann er næstum alltaf með hreint borðið, jafnvel þó að hann sé á fullu að baka!
ÉG var nú mest að spá í hvort að þetta væri hægt eða að þetta væri kanski bara gert af einhverjum hjálparköllum!
