1 pakki fljótsoðnar makkarónur
2 dósir túnfiskur í olíu
2 dósir Campells Kjúkklinga súpa
ostur
paprikkukrydd

Sjóðið makkarónur skvm leiðbeiningum á pakka.
Setjið í stórt eldfast mót.
Blandið túnfisknum (gott að tæta hann aðeins fyrst) og súpunni í. Ath. ekki hella olíunni frá …setja hana með útí réttinn.
Þekja með ostsneiðum (mæli með búra) og strá vel yfir af paprikkukryddi.
Setjið í 180 gráðu heitan ofn og þegar osturinn er orðin gullinbrúnn er rétturinn tilbúin.

Rosalega einfalt og þægilegt …og ógizzlega gott. Bæði sem kvöldmatur eða heitur réttur í veislum.

Irma!