Málið er það bara að uddanfarið hefur mig ekkert sérstaklega langað í kjöt. Svo mér datt það svona í huga að gerast grænmetisæta. Nema það að það er fjandanum erfiðara að gera sér máltíð þegar það vantar kjötið. Til lengdar þótti mér þetta frekar einhlitt fæði. Kannski að einhver gæti sett í “ÁLit þitt á greininni” einhverjar sniðugar uppskriftir án kjöts.
Og líka það finnst ykkur að grænmetisæta ætti að éta Fisk og Fuglakjöt líka? eða hvað.
P.S. Fyrst ég var að skrifa þessa grein. Hvernig finnst ykkur það tilögurnar um ræktun hunda til manneldis á Íslandi?