Thetta er su uppskrift sem ég ntadi um jólin, hun virkadi mjög vel.
Hér kemur uppskriftin sem ég nota á hryggin þetta miðast við ca 2 kg eða 6 mans
1 flaska rauðvín
1 peli rjómi
1 líter vatn
1 laukur
4 gulrætur
1/2 dós ananas sneiðar
1 msk paprikuduft
1 bolli tómatsósa
syróp
Hryggurinn er settur í mátulegan pott,
hálfflaska af rauðvíni sett útí og 1 líter af vatni.
Gulrætur og laukur skorið iniður og sett í pottinn ásamt
tómatsósunni og paprikuduftinu
Soðið í 30-40 mín
Þá er hryggurinn tekin uppúr pottinum, hann losaður frá beininu og
síðan settur á beinið aftur.(ekki naudsinlegt)
Ananassneiðum raðað á hryggin og safanum úr dósinni helt yfir
því næst er sýrópi helt yfir og bakað í 12 - 15 mín við 200°c
Því næst er soðið úr pottinum sigtað og notað í sósu ásamt restini af rauðvíninu
og rjómin er notaður í sósuna
Borið fram með sykurbrúnuðum kartöflum , rauðkáli og gljáðum gulrótum eða það sem hver vill
Ég er oftast með hryggin lengur í potti og ofni heldur en sagt er í uppskriftinni.
Ef þú ætlar að sjóða ferskt rauðkál það er notað sykur borðedik og smá smjö