hmm… einfaltasta uppskriftinn er bara sú að þú reiknar 2-3 egg á mann, setur síðan smá mjólk útí (ca 1/4 eða 1/5 af magnið af egginu) og rjóma ef u vilt hafa þetta mjög djúsí, hrærir þetta saman og kriddar í leið með góðum kriddum sem þér líkar vel við ( einfalt er smá salt, pipar, hvítlaugsduft og smá aromat, getur síðan gert tilraunir með ýmsar kriddjurtir, steinselja, oregano eða timjan)
Setur útí það sem þér langar í, má vera allt á milli himins og jarðar…. sveppir, beikon, pulsur, laugur, skinka, paprikka ofl
skellir því á sæmilega heita pönnu og hræir í á meðan, þegar hún er byrjuð að storkna svolítið þá minkaru undir pönnuni og hættir að hræra og leifir henni að verða að 1 köku….
Getur líka sett á hana ost og/eða steiktan laug á meðan hún er að “storkna”
fljótleg og góð uppskrift að svona “heimilis”
eggjaköku
en ef þetta er ekki nógu nákvæmt eða eitthvað þá læturu mig bara vita…
sorry er öreglega soldið af stafsetningarvillum, villupúki virkar ekki í tölvuni hjá mér núna