Nei, ekki beint neina uppskrift þar sem skarkoli og sæt jarðepli koma bæði við sögu, en…
skarkoli er, eins og margar fisktegundir, skrambi góður steiktur uppúr smjöri.
Sætar kartöflur má td stappa til helminga við venjulegar kartöflur til að fá yndislega appelsínugula kartöflumús. Eða sjóða þá sætu, setja innihald þeirra í ofninn og baka í stutta stund (ágætt að setja jafnvel smá púðursykur/náttúrusykur yfir. Svo má líka nefna að bakað grænmeti (venjulegar og sætar kartöflur, laukur, paprika, blómkál etc) er svaka gott með flestu - þó að það passi auðvitað ekki ef maturinn á að vera fínn og fágaður.