hmmm,
eigum við að bæta þetta aðeins, meinigin er ekki að eyðileggja fyrir þér bara gera gott betra :D
smjörstiekið 250g sveppi í litlu smjöri,
malið piparkorn svört,hvít og rauð -> setjið um tvær matskeiðar á pönnuna með sveppunum,
'1x kúrbítur skorinn smátt,
'1x hvítur laukur ekki hvítlaukur,
'1x gulur laukur
'1x rauður laukur
'4x hvítlauksrif
'engiferrót c.a. 5x5x5 cm að stærð
'1x gul,rauð,græn paprika
'rjómaostur eftir vild
'2-3 tómatar
kúrbíturinn er skorinn í litla bita
laukarnir eru skornir í meðalþunnar sneiðar helst ná þeim í hielum hring uppá lookið
hvítlaukurinn er skorinn niður ásammt engiferinu og allveg smáttsaxaður í graut með hnífnu ekki í vél !
paprika skorinn niður ´finnt í 1/4 úr sneið t.d. (uppá lookið auðvitað)
allt sett á pönnuna og látið sviðna og síðann rjómaosturinn settur og síðan eru tómatarnir skornir í þunnar sneiðar (NOTA RIFFLAÐAN HNÍF EKKI SLÉTTAN !) sett á allveg í lokinn og borið framm 30 sec eftir að tómatarnir eru konir út á.
og auðvitað má setja meira grænmeti og þá þarf að athuga hversu lengi þarf að elda grænmetið og setja það á á réttum tíma.
spínat er líka sniðugt að setja í.