Ég fann upp á bragðgóðum og skemmtilegum kökum sem ég kalla Hamstrakökur.
Uppskriftin er svohjóðandi.

5 dl af hveiti
2 dl vatn
5 matskeiðar olía
300 g af súkulaði
200 g smjör
300 g sykur
200 g salthnetur (má sleppa)
100 g púðursykur

Þú byrjar á því að blanda þurrefnunum saman og hrærir vel.
síðan hellir þú blautefnunum saman og hrærir vel .
Síðan lætur þú þetta í muffinsform og barar í ofni í 23 - 30 min á 180 gráðum