Mér finnst venjulegur mayones alveg hræðilega væminn og það inniheldur mikla fitu.

Það er hægt að búa til fituminni mayones með súrmjólk, mayones eða sýrðum rjóma.
Fyrst er súrmjólkin sett í kaffitrekt með síu (svona bréfsíu), glas sett undir og það látið standa þannig í 1-2 daga. Þegar vökvinn hefur síast frá er hægt að bæta nokkrum skeiðum af mayones, sýrðum rjóma eða dálítið af hvoru.
Þetta kemur mjög vel út.
Góðar stelpur fara til himna,