ég fann eina góða uppskrift frá Jamie Oliver sem gæti verið góð á grillið en í henni er eithvað sem heitir Kíkertur. getur einhver sagt mér hvað það er og hvar ég finn það?

Hér er uppskriftinn :
Kíkertuflatbrauð Frá marokkó


30g nýtt-eða 20g Þurr- ger
30g hunang (eða sykur)
6.25 dl ylvolgtvatn
1kg hart hveiti
30g salt
1 matsk broddkúmen, grófsteytt
1 matsk Kórianterfræ, Grófsteytt
400g dós af Kýkertum, helt í sigti og stappað.



þetta er bara gert eins og hvert annað brauð nema bara látið lyfta sér einusinni og síðan flatt út í ca. 0,5 cm óreglulega sporöskjur. bakkað í ofni við 23o°c beint á grindini í 4 mín. þær blása rosalega út. látnar standa í 2-3 mín áður en þær eru bornanr framm.

þetta er víst aljör snilld troðið með griluðu kjöti grænmeti og sósu eftir smekk.