hérna kemur uppskrift að ís sem er mjög auðveltur og mjög góður.. eða svo fynst mér
100. gr sykur
2 egg
2 eggjarauður
allt þetta þeytt saman
1. peli rjómi þeyttur en ekki alveg stíf þeyta
þessu blandað saman og svo bætt í eitthverju góðgæti í ef maður vill, dæm, súkkulaði spænir, ber eða bara eitthvað…… Svo ef maður vill maður vill súkkulaði ís er bætt útí bættu súkkulaði eða bara jarðaberja safa ef maður vill jarðaberja ís.
þetta er fryst í sirka 6 klukku tíma.
verði ykkur að góðu