Þegar ég geri mojito nota ég alltaf havana club.
Þú setur nokkur myntulauf (fersk), smá hrásykur og nokkrar sneiðar af lime í glas. Svo notaru mortélstaut til að mixa þetta allt saman. Bætir havana club út í eftir smekk, ísmolum og fyllir upp með sódavatni.
Annars er fínt að blanda það í kók bara…