finnið til eftirfarandi
3 brauðsneiðar
1 egg
hamborgarasósa
niðurskorinn ostur í sneiðar
pepperoni
ostasósa í dós, man ekki hvað hún heitir
chilisósa(í litlum mjóum flöskum)
kokteilsósa
sætt sinnep
jalapeno
season all
hvítlaukskrydd
ok núna er að raða þessu sama
köllum brauðsneiðarnar 1. 2 og 3
setjið hamborgarasósu ost og smávegis af sætu sinnepi á nr 1 setjið jalapeno og stráið smá af season all yfir
smyrjið nr 2 með ostasósu öðrumegin og chilisósu hinum megin, kryddið með hvítlaukskryddi einnig báðu megin en þó alls ekki mikið
steikið egg (báðu megin) og pepperoni saman á pönnu, smyrjið brauð nr 3 með kokteilsósu og setjið ost þar á (fínt að steikja beikon með sona til að hafa með)
þegar eggið og pepperoníið er tilbúið þá verður brauð nr eitt neðst, síðan kemur brauð nr 2 þar kemur ostur og síðan egg og pepperoni, meiri ostur þar ofan á og síðan kemur brauð nr 3 þar ofan á
ath grillið verður að vera kúpt að innan, annars er þetta ekki hægt, grillið er í raun einungis notað til að loka samlokuni og halda þessu öllu saman, og til að láta þetta allt vera vel heitt þegar maar býtur í þetta, látið vera í grillinu þangað til að osturinn er orðinn vel bráðinn allstaðar, það tekur 9 mínútur í grillinu sem ég er með enn þúst grill eru mismunandi, á meðan þið eruð að bíða eftir þessu þá er fínt að skella frönskum í djúpsteikingarpottinn, berist fram með ísköldu gosi eða kakómjólk
á diski sem er nógu stór til að rúma þetta allt saman, munið bara að það er vont að brenna sig á sósum þannig að passiði ykkur þegar þið eruð að bíta í þetta
kv kubbur/kristófer<br><br><b>Kubbur skrifaði:</b><br><hr><i>I Am So Evil That Hell It self spit Me Out ! ! !</i><br><hr>
grrrr mjá
_____________________________________________
<b>EVE</b> ~ <u>Kubbur</u
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950